fimmtudagur, september 28, 2006

Viðrar vel til loftárása?

Nú er herinn farinn. Ég held að þetta með ljósleysið í kvöld hafi ekkert að gera með þvingaða stjörnuskoðun. Öllu heldur tel ég að leyniþjónustan hans Björns sé að æfa sig ásamt Orkuveitunni. Því hvað ef?