þriðjudagur, september 26, 2006

Krúttlegt fólk

Ég vinn með agalega krúttlegu fólki. Nefni engin nöfn. En þetta eru svona átta einstaklingar.