sunnudagur, mars 19, 2006

Synir Dadaistanna

Annaðhvort skírum við þá Hauk og Gauk eða Pung og Eista... Kannski Örn og Björn?
En það er samt eitthvað svo venjulegt. Ég meina... nöfn móta fólk. Það gæti enginn heitið Álfur og farið að vinna í banka.