miðvikudagur, mars 29, 2006

aumingja ég

... ég var nefinlega að horfa á Kastljós áðan og þar var lítill drengur að syngja og dansa við lag með Selmu (all out of luck) og ég vissi hreinlega alls ekki hvort ég átti að hlægja eða gráta, horfa eða slökkva, korra eða gala. Þetta var mjög erfitt. Hann er bara sjö ára. Mjög krúttlegur og flíkur... ekki misskilja, en... æi... þetta var svo erfitt, og svo sætt, og svo skrítið.

Hér er þessi elska...