föstudagur, febrúar 24, 2006

Svaf í níu tíma

Ég svaf svo vel í nótt að ég er með óverlód af orku. Mjög hress. Mjög mjög mjög hress... Gæti hlaupið til Hveragerðis.