mánudagur, febrúar 06, 2006

Nasista áróður

Mjög svo athylgivert propaganda hér á ferð. Gaman t.d. að bera saman rökin gegn því að kaupa vörur af gyðingum byggð á þeirri forsendu að þeir haldi verðinu niðri með því að notast við ódýrt vinnuafl.