þriðjudagur, febrúar 21, 2006

En gaman!...

... enn ein púkalega persónuleikaskilgreiningin á blogginu:

4 störf sem ég hef unnið:
Næturvörður
Plötusnúður
Kvikmyndagagnrýnir
Blaðakona

4 bíomyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Harold and Maude
Office Space
Fire walk with me
Gummo

4 staðir sem ég hef búið á:
Suðureyri
Kaupmannahöfn
Hollywood
Píreneja fjöll

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn
London
NY
Bústaðurinn við Úlfljótsvatn

4 sjónvarpsþættir sem ég fíla:
Nip Tuck
Twin Peaks
The Peep show
Beðmál í borginni

4 síður sem ég skoða f utan blogg:
www.google.com
www.gmail.com
www.warrenellis.com
www.simaskra.is


4 matarkyns sem ég fíla:
Brauð
ostur
tómatar
kjúklingur

4 staðir sem ég myndi helst vilja vera núna:
Hér þar sem ég er núna
Í logni úti á túni í Íslenskri sveit í júní um miðja nótt
Með nýja sæta kærastanum mínum eftir mánuð
Að taka við stærsta happadrættisvinningi ever