Meik hommi
Stelpa sem ég þekki bjó með homma sem meikaði sig ógeðslega mikið. Svo mikið að það voru alltaf meik klessur á veggjunum og speglinum og vaskinum og krananum og allstaðar.
Hann sturtaði heldur aldrei niður þegar hann var búin að kúka. Meik og uppleystur kúkur í skálinni sem ummerki um tilveru hans.
Það er kannski ekki nauðsyn að taka það fram að sambúðin entist ekki lengi hjá þeim. Henni varð nóg boðið.
|