miðvikudagur, desember 01, 2004

Hugmyndaleg hyldýpi

Já! Já! JÁ! er að lesa þennan fyrirlestur og rakst á þessa vel orðuðu setningu.

"Nauðsynlegt er að taka fram að femínismi í dag er ekki ein heilstæð stefna, heldur verður alltaf að tala um femínisma í fleirtölu, og á milli ólíka arma femínisma liggja oft á tíðum hugmyndaleg hyldýpi".
-Þorgerður Þorvaldsdóttir

...þokkaleeeeeeeggga systir!