Dýralífsþættir
Já, ég er mjög vel inni í allskonar dýralífsmyndum núna, enda sjá hormónarnir til þess að ég fer bara að vorkenna öllum sem lifa við ofbeldi í sjónvarpinu. Vorkenni sérstaklega Sopranos fjölskyldunni og kýs að fylgjast ekki með þeirra aumkunarverðu tilveru.
Svo held ég að það væri kjörið að láta stoppa Kristján Jóhannson tenór upp og setja hann á Reðursafnið.
|