You light up my life
Hér sit ég svefnvana og vitlaus á sunnudagsmorgni. Skyndilega skaut sólargeisla inn í þetta mók þegar atriðið úr myndinni Happiness, þar sem Vlad tekur lagið á gítarinn fyrir Joy, rifjaðist upp fyrir mér: Youuuu, ligghttt up my lifeeeeeeee, you give me hooopppe, to carrieee ooonnnnn.... (allt með rússneskum hreim). Ljúf minning. Ætlar hann ekkert að fara að gera aðra mynd þessi drengur?
|