sunnudagur, nóvember 28, 2004

Jón Ársæll

Er úttútnaður, uppblásinn, rauður selur með gleraugu sem mér finnst skelfilegur fjölmiðlamaður. Og VÆMINN. Fjandinn sjálfur hvað hann er væminn og tilfinningaklámfenginn. Það ætti að banna svona fólk í fjölmiðlum.