Hvað ef maður væri Westur Íslendingur? Yes, my name is Margret, which is a really common international name, but my middle name is Hugrun, and that is a really old Icelandic name which means the ´secret of the mind´. Yeah, that´s like a really old thing, you know, that name and I´m really proud of that, yeah...
Svo eitthvað að rogast með víkingahjálma og slátur og svona á Westur Ízlendinga hátíðinni. Lifa í kitsh heimi, algerlega ósátt við staðreyndir lífsins.
fimmtudagur, desember 11, 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|