mánudagur, desember 01, 2003

Ég át pizzu í gærkvöldi og þegar ég vaknaði í morgun þá var mér illt í maganum og öll bólgin í framan út af saltinu í þessu drasli. Ein hjúkkan sagði við mig að maður gæti ekki borðað heimsendar pizzur eftir þrítugt. Ég held að ég trúi henni.