mánudagur, desember 08, 2003

Ég á ógeðslega flottann gsm síma. Fékk hann í snemmbúna jólagjöf. Er svo ánægð með hann að mig langar til að vera í símanum öllum stundum. Átti algjört drasl sem var alltaf að detta í sundur og detta út. Hugsa sér ef maður ætti þannig kærasta. Það myndi nú ekki endast lengi. Ha?