þriðjudagur, desember 16, 2003

Ferlega leggst hann vel í mig þessi angurværi og yndisfagri Robertínó sem er syngjandi svona glaður í lítilli duggu.