laugardagur, nóvember 29, 2003

Það ætti að verða eitt svona poppara flugslys hérna eins og þetta með Buddy Holly og Richie Valens. Í vélinni væru Bubbi, Stuðmenn og Hljómar. Egill Ólafs gæti verið flugþjónn... og Sigga Bein flugmaður..

Ég skil ekki hvað er að þessu fólki. Af hverju það hættir ekki bara og fer að gera eitthvað annað. Svo eru þessar Zombie hljómsveitir endalaust að rísa upp úr gröfunum. Nú síðast Todmobil (sem mér hefur alltaf þótt viðbjóður) og Rickshaw sem er alls ekki skárri en þó með smá húmor.