laugardagur, nóvember 22, 2003

Pokémon að eilífu

Sýnd kl. 14:00, 16:00
Lýsing:
Í þessari mynd hittum við nýja Pokemoninn - Celebi - sem getur ferðast fram og aftur í tíma. Illmennið Vicious fer aftur í tíma og gerir allt vitlaust. Það er undir hinum unga Ash, Pikachu og vinum þeirra að stöðva hann. Á meðan þroskast Ash í hinn gríðarlega Pokemon þjálfara sem hann mun verða í framtíðinni!

hahahahah...