þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Og húmi um heiðar og voga,
mun himinsins stjörnudýrð loga
um ást okkar yndi og fögnuð,
þó andvarans söngrödd sé þögnuð

...hvað varð um svona textagerð í Íslenskum dægurlögum?