mánudagur, nóvember 24, 2003

Ég var að skoða íbúð fasteignasala. Hann býr vel blessaður, enda kannski ekki við öðru að búast af manni sem skoðar hús allann liðlangann daginn.