Einu sinni sá ég Goth Pönk stelpu á Roskilde festivalinu. Hún hafði sofnað (drepist) í sólinni með þeim afleiðingum að Cure hvítan hélt sér hægra megin en vinstra megin var hún rauð eins og tandoori kjúklingur. Hún var vægast sagt ekki sátt við þetta. Nánast grimm í fallega Goth, Yin Yang andlitinu sínu.
fimmtudagur, nóvember 27, 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|