mánudagur, október 27, 2003

Örn á tölvu. Ég mun halda uppi ferðasögu frá Köben.

Svo ætla ég að fara að auglýsa mig meira hérna. Eða það sem ég geri til að fá peninga... altso, auglýsa greinarnar sem ég skrifa og blöðin sem þær fara í. Dr Gunni er alltaf að tala um vinnuna sína, Sigurjón Kjartans bloggaði nánast bara um hana... Af hverju ekki jég? Örugglega af því ég er kvk. Flestir blogg gaurar tala mest um það sem þeir eru að "gera"....