Kunningi minn sem er frekar smávaxinn, hvikur í hreyfingum með krúnurakaðan haus, samkynhneigða sál og frekar þykk kringlótt gleraugu, stóð á tröppunum hjá vini sínum og beið frekar eirðarlaus. Amma vinarins sá hann standa á tröppunum, pírði augun og hvíslaði að barnabarni sínu "Hvaða gosi er nú þetta?"
|