Ég ætti að fara í sturtu og að koma mér að verki. Ætlaði að hitta gaur í hádeginu en hann klikkaði algerlega á því og hefur ekkert látið í sér heyra. Þetta er glatað. Ég þoli það ekki þegar fólk gerir svona. Núna veistaðist dagurinn minn... En hvað um það. Þýðir ekki að grenja yfir mjólk sem búið er að hella niður... sem minnir mig á það að mig dreymdi að ég væri að drekka mjólk í nótt. Það hlýtur að vera fyrir góðu.
|