fimmtudagur, mars 05, 2009

Fermingarveislan mín

Þar var boðið upp á nautagúllas og sjávarrétti í hlaupi. Ég fékk svefnpoka og orðabækur. Fannst pínu skrítið að hafa byrjað með Jesú fyrir þetta.