laugardagur, febrúar 07, 2009

Kveiktu á Rúv

Mamma...

Ég verð í Orð skulu standa á Rás 1 kl 16.10...(s.s. eftir hálftíma).

Keppti með Davíð Þór. Ég veit samt ekki hvort við unnum eða hvað (engin stig eða neitt) en þetta var allavega skemmtilegt. Já sei sei...