mánudagur, nóvember 10, 2008

Allsber

Sá þessa merkilegu mynd á Facebookinu hjá honum Jóni Gunnari vini mínum. Ég kemst ekki alveg yfir hana. Mér líður svo einkennilega þegar ég horfi á þetta. Svona eins og í draumi um að vera óvart ber að neðan í strætó... eða þú veist...