Skutu mömmuna
Þegar ég heyrði að það væri annar ísbjörn komin að landi þá hugsaði ég "þetta er mamma hans að koma á eftir honum".
Í dag heyrði ég að þetta hefði verið birna.
Ég er voðalega hissa á þessu máli. Skrítið að gestkomandi skepnur geti ekki fengið að stíga hér á land án þess að vera drepnar og held að vandinn liggi helst í hinu arfaúrkynjaða typpasporti "skotveiði". Þumbar í vöðlum með IQ upp á 97: Þgjóttann mar... þgjóttann... og fyrir vikið finnst þeim þeir vera meiri menn.
Aumkunarvert helvíti.
|