laugardagur, mars 08, 2008

Myndin á eyjuna

Hann: Þú ert alveg eins og Sigga Beinteins á þessari mynd
Hún: Þegiðu maður!
Hann: Hvað, finnst þér hún ekkert sæt? Hún er sæt! Ertu að segja mér að þér finnist ekki Sigga Beinteins sæt? Hvað með þarna þegar hún var á hátindi ferilsins? Hún var mjög sæt. Algjört krútt.