föstudagur, mars 07, 2008

Heppilegustu störfin fyrir einhleypa foreldra

Hér er skemmtileg grein frá Forbes um hvaða störf einhleypir foreldrar ættu að velja sér. Sjálf er ég sjálfstæð að hluta og fastráðin að hluta. Það hentar mér fullkomlega. Mæli með því.