miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Eitthvað við hann Valbjörn

Það er sannarlega eitthvað transendental við þessa mynd af honum Valbirni Þorlákssyni sem hleypur hér yfir grind fyrir rúmum 40 árum.