laugardagur, júní 02, 2007

Reykingabann

Ég var úti í gær að skemmta mér og bregða undir mig betri fætinum og gera mér dagamun og jájáseisei. Það var ágætt að ekki mætti reykja inni. Ég fann engann hausverk næsta dag, sofnaði betur þegar ég kom heim, enginn vond lykt af fötunum. Fínt. En það ætti samt að leyfa reyksvæði innandyra, einhversstaðar. Ég sé þetta ekki ganga svona.