föstudagur, maí 04, 2007

Ron Jeremy














Einu sinni tók ég viðtal við Ron Jeremy. Ég held að Ron Jeremy sé ógeðslegasti maður sem ég hef hitt. Áður en ég tók viðtalið við hann fannst mér bara fyndið að vera að fara að taka viðtal við 70's klámkarl, en eftir að hafa hitt hann í eigin persónu fannst mér hann bara veruleikafirrt krípí moldvarpa með frægðarfíkn. Svo heyrði ég sögu af honum.
Hann fór víst í sturtu á hóteli. Kúkaði í niðurfallið og trampaði afföringen niður með tánum. Ég trúi þessu. Hann var þannig ógeðslegur að geta gert þetta.

Af hverju datt mér þetta í hug? Ja... mar spyr sig?