Ég ýtti á “record” takkan á segulbandstækinu, gerði mér upp dimma og feita rödd og lét vaða: “Helga! Hákuntumerin þín! Þú hefðir átt að sleppa því að kaupa þessa Listadúns dýnu. Þú getur ekki sofið af því þetta er léleg dýna, ekki af því ég hrýt! Andskotans beyglan þín! Ég vil ekkert vera hérna inni í stofu!”
(úrdráttur úr sögunni okkar Sigga, síða 11)
mánudagur, maí 21, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|