Dr. Jacoby og sonur hans
Okkur miðar nokkuð vel áfram með söguna og erum að komast smátt og smátt yfir hnökra. Sumir hafa ýjað að því við okkur hvort þetta sé leiðinlegt, þ.e. að skrifa sögu með öðrum, en okkur finnst þetta báðum voða skemmtilegt. Hvernig er líka hægt að finnast hobbýið manns leiðinlegt?
|