mánudagur, febrúar 19, 2007

Blóm

...sætir allir karlarnir með blómin í gærmorgun. Við Edda fórum út og sáum fjöldann allan af körlum sem voru búnir að kaupa blóm handa konunum sínum.
Þeir voru eins og kólibrí fuglar.