mánudagur, september 04, 2006

komin yfir átröskunina

"Ég er bara alveg komin yfir átröskunina. Enda borða ég ekkert hvítt hveiti lengur, engann sykur, ekkert ger og engar mjólkurvörur. Er aðallega bara í grænmeti og ávöxtum og stundum lífrænt ræktuðu kjöti. Þetta er allt annað líf."