miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Vaknaði klukkan fimm

...og lá og hugsaði til klukkan sex. Heilinn var mjög kvikur og ör. Einkennilegt svona um miðja nótt. Ég er ekki vön þessu.