þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Píkur

Nú eru þingkonur að tala um píkur í sjónvarpinu. Sætt og krúttlegt að sjá hvernig gömlu hippakonurnar eiga auðveldara með þetta en repúplikana skonsurnar.

Sif Friðleifs er reyndar alveg að massidda... enda var hún rekin úr þessum plebbaflokki sem hún er í.