sunnudagur, febrúar 05, 2006

Neimdropp 2006

Jæja. Í gær fór ég á Apótekið og sat til borðs með (í óhírarkískri röð):

Skildi tískusmala
Selmu
Þorvaldi Bjarna
Silvíu Nótt
Frosta
Birni Thors
Unni Ösp
Rúnari (Selmu)

...og einhverjum fleiri frægum sem ég man ekki alveg nöfnin á í augnablikinu af því ég er svo ógeðslega vön að vera umkringd frægu fólki.