Videoflakkari
Í dag varð ég stoltur eigandi videoflakkara. Nú get ég skemmt mér drottningarlega yfir niðurhali í sjónvarpinu. Tek það fram að aukinheldur á ég 250 gb harðan til að hlaða stöffinu á. Svo keypti ég skartengi úr gulli. Geri aðrir betur.
|