þriðjudagur, nóvember 08, 2005

NFS

Ég er kvíðin. Ingvi Hrafn á að vera á skjánum. Endalausar "fréttir" á eyjunni í hnorðri. Eyjunni þar sem eyjarskeggjar meika það ár eftir ár. Eyjunni þar sem allt er alltaf á fullu. Stuð eyjan þar sem konur eru háar, dimmraddaðar, ljóshærðar og sjálfsstæðar og karlar metnaðarfullir víkingar sem leggja undir sig heiminn. Gúggelígúúúú...