föstudagur, nóvember 11, 2005

Mamma

Hún sagði mamma í fyrsta sinn í dag. Og ekki bara mamma, heldur Mamma, mamma, mamma, mamma, mamma... Og mér hitnaði í hjartanu. Posted by Picasa