föstudagur, júní 10, 2005

Sætir menn

Í dag ákvað ég að leyfa sjálfri mér að hrapa í gelgjuna með því að setja hér inn myndir af mönnum sem mér, svona úr gelgjulegri fjarlægð, þykja bera af öðrum körlum hvað varðar yndisauka og þokka.















Svo man ég ekki meira í bili....