Nei
Mig langar bara að deila því með þér að ég er gengin í Neytendasamtökin. Endanlega. Meðvitaði neytandinn Magga. Ég fékk tvö Neytendablöð í pósti. Skiiiillll ekki af hverju ég var ekki löngu búin að þessu. Þetta er frábært. Eins og ást við fyrstu sýn.
|