föstudagur, janúar 21, 2005

Taktlausir fitukeppir

Sambýlismaður minn var að tjá sig um Idol keppnina og lét þessi fleygu orð falla þegar hann sá inngangs atriðið:

"Hva, hvað er þettah? Einhverjir taktlausir fitukeppir að gera... hitt og þetta"