Ehhhh
Mikið óskaplega verð ég innhverf í þessari bið og mikið ógeðslega geta lappirnar á manni tútnað út. Mér finnst ég vera með svona Tomma og Jenna lappir. Þ.e. svona eins og konan sem kemur inn í rammann og maður sér bara digra fótleggi í digrum háum hælum og doppóttu pilsi. Kannski var hún ólétt. Maður sá það aldrei.
|