Hann hangir alltaf í tölvunni
Er það ekki hallærislegt þegar fólk talar um að einhver "Hangi" í tölvunni. Hvað er þá að gerast? Er talvan boltuð upp á vegg og hangir einhver í henni?
Eins finnst mér asnalegt þegar stelpa segir skrækróma um kærastann sinn "Hann er bara ALLTAF Í TÖLVUNNI"
Hvað er hann að gera "í tölvunni"? Skiptir það engu? Neeeiii, hann er bara
ALLTAFFFF Í TÖLVUNNI.
Fyrir henni er "talvan" bara eitthvað svona framandi sem hún skilur ekkert í og hann er bara ALLTAFFF í henni. Sjæse.
|