Já, það var ekki bara ég sem svaf undarlega í nótt. Flestir sem ég hef talað við í dag kvörtuðu undan því sama. Hitti samt ekki nokkra hræðu sem dreymdi eitthvað í líkingu við þetta sem mig dreymdi.
mánudagur, desember 22, 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|