laugardagur, desember 20, 2003

Þegar ég var lítil þá sá ég myndina Bonnie and Clyde. Fannst það besta mynd sem ég hafði séð. Fannst að ástin ætti að vera þannig. Eitthvað frelsi.